á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Ótrúlegt .... hvað maður getur nú verið latur í allri þessari sól. Já veðrið hér er búið að vera svo gott að grasið er orðið gullt af vatns skorti. Í hreinskilni sagt fyndist mér bara allt í lagi að fá einn dag með góðri rigningu. Annars er voða lítið að frétta. Nema að það styttist í heimferð hjá okkur Gústa og okkur er nú farið að hlakka svolítið til að hitta alla. Við byrjuðum í dag að skrifa svona minnismiða hvað það væir sem við mættum ekki gleyma að taka með svo við erum komin svona ca hálfa leið. Veit ekki hvað ég á að segja ykkur svo ég læt þetta duga í bili. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|